Sorgin
Sorg barna
Þjónusta

Stuðningur – Samkennd – Virðing – Von

 

Markmið Sorgarmiðstöðvar er að styðja við syrgjendur og alla þá sem vinna að velferð þeirra. Starfsemin lýtur fyrst og fremst að stuðningi, ráðgjöf, upplýsingaþjónustu og fræðslu.

Skrifstofusími er opinn alla virka daga
milli kl. 9:00 – 16:00

551 4141

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Vilt þú gerast vinur í raun?

Með því að gerst vinur í raun styður þú við bakið á einstaklingum, börnum og fullorðnum sem hafa misst ástvin og eru að reyna fóta sig á ný í breyttu lífi.

Þekkir þú einhvern í sorg og vilt aðstoða?

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar finnurðu allar helstu upplýsingar. Kynntu þér hana vel.

Fréttir

Breyttur opnunartími á skrifstofu Sorgarmiðstöðvar
Opnunartími og símatími skrifstofu hefur nú verið lengdur og nú er hægt að nálgast okkur alla virka daga milli kl. 09 og 16 á skrifstofu Sorgarmiðstöðvar ...
 500 vinir í raun
Sorgarmiðstöð hefur nú náð þeim frábæra áfanga að eignast 500 vini í raun. Vinir í raun eru mánaðarlegir styrktaraðilar Sorgarmiðstöðvar en með þeirra ómetanlega framlagi ...
Hjálp48 verkefnið farið af stað á Akureyri
Þjálfun fyrir Hjálp48 teymi Sorgarmiðstöðvar á Akureyri  fór fram dagana 3. og 4. september  í Glerárkirkju. Þeir sem að stóðu að baki þjálfuninni voru Guðrún ...
5,7 milljónir söfnuðust
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka var haldið laugardaginn 23. ágúst síðastliðinn. Á þessu ári var metskráning og einnig var söfnunarmetið slegið á hlaupastyrkur.is. Að sama skapi er öhætt ...
Sumarið á skrifstofunni
Símatími helst óbreyttur hjá okkur yfir sumartímann og hægt er að ná í okkur á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 9 og 12. Skrifstofan mun ...
Fundur með heilbrigðisráðherra
Fulltrúar Sorgarmiðstöðvar áttu góðan fund með Ölmu Möller heilbrigðisráðherra 26. júní síðastliðinn þar sem farið var yfir hagsmunamál syrgjenda. Það er gott að Sorgarmiðstöð fái ...
Aukin réttur til sorgarleyfis samþykktur
Alþingi samþykkti á dögunum frumvarp um breytingar á lögum um sorgarleyfi. Lögin fela í sér aukinn rétt foreldra til sorgarleyfis sem styrkir enn frekar stöðu ...
Landlæknir
Landlæknir í heimsókn
Föstudaginn 6. júní kíkti María Heimisdóttir núverandi landlæknir í heimsókn í Sorgarmiðstöð. Þetta var góður fundur og mikill heiður að fá hana en þetta var ...

Á döfinni

Fræðsluerindi
22. okt 2025
18:00
Lífsgæðasetur

Fyrstu skref í sorg

Ýmsir viðburðir
23. okt 2025
18:10
Lífsgæðasetur

Yoga Nidra djúpslökun

Ýmsir viðburðir
04. nóv 2025
17:15
Rauðavatn

Gönguhópurinn Skref fyrir skref við Rauðavatn

Skráðu þig á póstlista Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira